föstudagur, september 15, 2006



Prinsessan Iðunn Ösp Kjartansdóttir Hearn

11 Comments:

At 15 september, 2006 20:53, Anonymous Nafnlaus said...

Innilega til hamingju, kæra fjölskylda. Þetta er nú meiri prinsessan. Pabbinn þarf ekki að fara í neitt DNA, en hún er lík mömmu sinni líka ;)

 
At 15 september, 2006 21:37, Anonymous Nafnlaus said...

Hæ hæ Rannveig og co innilega til hamingju með þessa sætu prinsesu kveðja Hanna Stína og fjölskylda á bökkunum

 
At 15 september, 2006 22:13, Blogger Guðrún said...

Til hamingju Rannveig mín, með þennan litla ljósgjafa. Megi gleði og hamingja vera ykkar fjölskyldunnar förunautur.
Kveðja, Gunna Sigríks

 
At 16 september, 2006 23:16, Blogger fangor said...

hún er bara alveg eins og kjartan....

 
At 17 september, 2006 19:12, Anonymous Nafnlaus said...

Rosalega er hún fín og falleg eins og foreldrarnir auðvitað. Okkur hlakkar mikið til að kíkja á ykkur bráðum. Til lukku með nafnið!
Knús
Vigdís og co.

 
At 17 september, 2006 20:42, Anonymous Nafnlaus said...

Hæ, hæ,
Mikið er hún falleg :)
Hlakka til að hitta gullmolann í persónu.

Kveðja Kristín, Gummi og Sara

 
At 17 september, 2006 21:37, Anonymous Nafnlaus said...

Elsku Rannveig og fjölsk. Til lukku með litlu prinsessuna og nafnið. Kossar og knús.
Ragnhildur Þorsteinsd

 
At 18 september, 2006 10:50, Anonymous Nafnlaus said...

Elsku Rannveig og fjölskylda,
til hamingju með litlu dúlluna og fallega nafnið hennar.
Guð og góðir englar vaki yfir ykkur.
Kveðja Rán

 
At 18 september, 2006 14:34, Anonymous Nafnlaus said...

Innilega til hamingju með fallegu stelpuna ykkar. Þetta var nú rausnarleg afmælisgjöf til handa Sigga mínum :-)
Gangi ykkur allt í haginn
Sissa og co

 
At 19 september, 2006 03:01, Blogger hronnsa said...

til lukku! eg vissi ad thu gaetir thetta! :) kv. hronnsa.

 
At 21 september, 2006 14:56, Anonymous Nafnlaus said...

Innilega til hamingju með dömuna. Hún er ekkert smá flott. Hlakka til að sjá fleiri myndir af fjölskyldunni á netinu......

Luv Harpa og co í Madchester

 

Skrifa ummæli

<< Home