Fyrsti
Þá er kominn fyrsti september, dagur núll í niðurtalningu. Komin nákvæmlega 40 vikur í dag og orðin frekar tilbúin að klára þetta. Að því verður róið öllum árum um helgina að koma þessu af stað, reglulegir göngutúrar og jafnvel hoppað upp og niður á rúminu að áeggjan móður minnar sem er orðin jafn spennt og allir aðrir.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home