þriðjudagur, mars 07, 2006

Að rifna úr spenningi

Það eru núna nákvæmlega 4 dagar 19 klukkustundir 53 mínútur og 52 sekúndur.

Þeir skilja þetta sem eiga að skilja þetta.

4 Comments:

At 07 mars, 2006 19:34, Anonymous Nafnlaus said...

Er mín nokkuð að tala um F1 og rauðu eldinguna? Eða á hún enn eftir að velja sér lið?

 
At 08 mars, 2006 09:18, Blogger Rannveig said...

ekki held ég nú að það verði rautt þetta árið. ég læt ykkur hin alveg um það.
ég á enn eftir að gera upp hug minn en mér þykir williams petronas bíllinn koma sterkur inn.

 
At 08 mars, 2006 19:33, Blogger fangor said...

já, við rauðu eldingarnar verður sjálfsagt að sætta okkur við keppni frá renoult í ár. williams-smilliams....

 
At 11 mars, 2006 15:15, Anonymous Nafnlaus said...

renault

 

Skrifa ummæli

<< Home