þriðjudagur, febrúar 07, 2006

Júróvisjónhneyksli

Í Fréttablaðinu í dag er greint frá því að hafin sé undirskiftasöfnun til stuðnings Sylvíu Nóttar. Á öðrum stað á sömu síðu kemur nafn dömunnar fyrir í eignarfalli og þar er notuð sama mynd orðsins: Sylvíu NÓTTAR.

Nú ætla ég að standa fyrir undirskriftasöfnum til að berjast fyrir því að prófarkalesarar og málfarsráðunautar Fréttablaðsins verði sendir á námskeið.

1 Comments:

At 07 febrúar, 2006 15:15, Anonymous Nafnlaus said...

...Og verði á námskeiðinu daga og NÆTUR!

 

Skrifa ummæli

<< Home