þriðjudagur, febrúar 14, 2006

Lukka, lukka, lukka

Litli sæti frændinn minn, þunglyndissjúklingurinn á Dalvík hann Arnór Snær á afmæli í dag. Þar sem hann er einn af mínum uppáhaldspersónum í heiminum má ég til með að óska honum til hamingju með daginn.

Óléttakellingin hún Ásta í Núpalindinni á líka afmæli í dag svo ég óska henni líka til lukku.

Eftir tíu daga stingum við hjónin líka af til Köbinhavn svo ég má til að óska sjálfri mér til lukku með það.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home