fimmtudagur, mars 09, 2006

ógleði komin aftur...

... með trukki og dýfu. Þessi vika búin að vera skrambi erfið, með gubbuna í hálsinum. Er samt búin að mæta í vinnu alla vikuna og er núna að reyna að mana mig upp í spenning fyrir árshátíð Símans á laugardaginn, það gengur reyndar ekkert rosalega vel.

2 Comments:

At 09 mars, 2006 12:15, Anonymous Nafnlaus said...

Syngdu bara Bella símamær og þá kemstu í gírinn ;)

 
At 09 mars, 2006 14:45, Blogger Rannveig said...

bella bella bella bella símamær

 

Skrifa ummæli

<< Home