miðvikudagur, júlí 19, 2006

Sætastur er alltaf sætastur.

Sem útspil við raunum mínum í gær yfir öllu þessu tónleikahaldi fór sætastur auðvitað og keypti miða á Morrissey í stúku. Ég er þá alveg sátt við að missa af hinu en ef ég hefði misst af Morrissey hefði það verið svolítið eins og að missa af jólunum.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home