föstudagur, júlí 07, 2006

Af nostalgíu

Vil benda áhugasömum á að boðið verður upp á kvikmyndina „The Last Remake of Beau Geste“ í Sjónvarpinu í kvöld. Þetta var mín eftirlætis kvikmynd á sokkabandsárunum og ekki úr vegi að endurnýja kynnin. Verst ef hún eldist ekki vel.
Hún byrjar klukkan átta og er akkúrat búin þegar Rockstar brestur á.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home