Hinir dauðu vakna I
Eins og gera má ráð fyrir er fjölskyldan fyrir nokkru komin heim úr velheppnaðri för til Kananslands. Allir skemmtu sér alveg stórvel og stúlkurnar mínar voru alveg til fyrirmyndar. Það var hreint með ólíkindum hversu meðfærilegt pínkubarnið var í öllu umstanginu. Við versluðum hreinlega allt sem hægt var að versla. Ef einhver trúir því ekki getur hann komið í heimsókn og fengið að horfa á DVD diskinn Fat-burning Kickboxing Workout for Dummies sem ég keypti mér. Swear to god...
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home