föstudagur, mars 30, 2007

Frá Armeríku

Þá erum við komin í hamborgaralandið. Ekki átti ég nú von á því að þetta ætti við mig en hér er sko margt alveg ljómandi skemmtilegt. Veðrið og verslanirnar ekki síst. Fórum í Mekka neyslumenningarinnar, Disney Magic Kingdom, í gær. Það var bara ljómandi skemmtilegt. Ég er hálfvegis andlaus akkúrat núna en ákvað samt að setja inn nokkrar línur. Sendi fljótlega eitthvað meira þegar ég er búin að hugsa málið aðeins betur.

3 Comments:

At 01 apríl, 2007 09:29, Blogger Unknown said...

Hvar er Armeríka????? eru margir armenar þarna sem þið eruð?????

kv. Þurý

 
At 01 apríl, 2007 21:21, Blogger fangor said...

ætlaðu að segja mér að nördinn hafi ekki heimtað að fara í epcot? :Þ

 
At 12 apríl, 2007 19:01, Blogger Kjartan said...

þegar fjögur börn eru með í för fá þau að ráða í disneylandi. pabbinn fékk að fara í universal og fá smá fullorðins útrás þar.

 

Skrifa ummæli

<< Home