miðvikudagur, október 26, 2005

Jæja...

...þá er feitakerlingin búin með foreldraviðtölin. Ekki mikið um kvartanir og fólk fremur ánægt með mín störf. Vetrarfríið er þar með gengið í garð og ég er búin að taka frá stæði í rúminu mínu þar sem ég ætla að verja stærstum hluta af téðu vetrarfríi.

2 Comments:

At 26 október, 2005 18:47, Anonymous Nafnlaus said...

Hvernig var með lönguundirbúna samverustund áður en þú leggst í dvala?

 
At 27 október, 2005 10:24, Blogger Rannveig said...

það er auðveldlega hægt að koma henni við á milli hvíldartíma.

 

Skrifa ummæli

<< Home