miðvikudagur, september 21, 2005

Gaman í mínum bekk

Í nestistímum og stundum þegar ég er bara í skapi til þess spila ég Welcome to the Jungle og Paradise City fyrir 5. bekk. Hversu frábær kennari er ég?

4 Comments:

At 21 september, 2005 12:01, Anonymous Nafnlaus said...

Þú ert æði! Nú langar mig aftur í barnaskóla.

 
At 22 september, 2005 15:08, Anonymous Nafnlaus said...

Þú getur stofnað School of Rock í Kópavogi, loksins loksins nám sem skiptir máli

 
At 26 september, 2005 13:14, Anonymous Nafnlaus said...

Svo geturðu jú alltaf laumað inn svona eins og einu og einu Liz Phair lagi, eða gömlum smellum eins og When I was a teenage whore með Hole tí hí Það gæti orðið áhugavert ...

 
At 27 september, 2005 12:55, Blogger Rannveig said...

„i want to be your blowjob queen“ hmmmm gæti boðið upp á umræður í næstu foreldraviðtölum.

 

Skrifa ummæli

<< Home