þriðjudagur, október 11, 2005

Tíma tvenna.

Man ég enn þegar ég hafði tíma til að blogga. Einu sinni hefur þetta blogg risið úr öskustónni eftir langan Þyrnirósarsvefn og nú virðist allt vera að líða undir lok. Ég mun gera mitt ítrasta til að halda velli en á meðan mér finnst ennþá að vinnan sé öggulítið mikilvæg og yfirvinnan sem gerir bankareikninginn minn feitari, heillar verður fólk að sína bæði biðlund og stillingu. Framundan er nú samt fljótlega vetrarfrí og þá stendur til að taka smá pásu.

2 Comments:

At 12 október, 2005 12:21, Blogger fangor said...

þú hefur alveg tíma til að blogga góða mín. þú bara nennir því ekki..:þ

 
At 13 október, 2005 16:25, Anonymous Nafnlaus said...

Sammála kommentinu hér að ofan!

 

Skrifa ummæli

<< Home