Bloggerdrasl
Það gengur ekki andskotalaust að nota blogger þessa dagana. Ég var ósköp dugleg um helgina, skrifaði heljarlangt blogg og gerði ótal tilraunir til að birta það en án árangurs. Textan setti ég loks í annað form og vistaði og nú bíð ég þess að blogger losni við flensuna svo ég geti klippt og límt þennan edilonsfína texta inn í bloggið mitt.
1 Comments:
We´re still waiting!
Skrifa ummæli
<< Home