fimmtudagur, september 08, 2005

Sætastur...

... sat við tölvuna í gær og þegar ég spurði hvað hann væri að gera kvaðst hann vera að blogga. Ég sagði honum að hann gæti nú logið einhverju öðru að mér en vitrir menn, hann gerði sér lítið fyrir og bloggaði.

1 Comments:

At 09 september, 2005 11:00, Anonymous Nafnlaus said...

Þetta er bara áhrif frá litlu systir. Hún hefur bloggað oftar en þessi sem þú kallar sætastur..

 

Skrifa ummæli

<< Home