sunnudagur, júlí 23, 2006

Helgin...

... hefur verið helguð leti og engu öðru. Sætastur er kominn í sumarfrí og því hefur verið ákveðið að laugardagur og sunnudagur verði notaðir í að gera nákvæmlega ekki neitt. Eftir helgina á svo að klára tiltektina og innkaupin sem þarf að gera áður en minna/litla/nýja kríli kemur í heiminn. Sætastur notaði reyndar tækifærið í gær og fékk sér tvo bjóra enda styttist í að hann verði settur í straff í þeim geiranum.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home