Svefnengill
Þess hefur verið farið á leit við undirritaða að hún hristi af sér slenið og skammdegisdoðann og snari eins og þremur hressilegum línum á síðuna góðu. Tölvan var mér einhvað svo fjarlæg yfir hátíðarnar að ég fann mér aldrei tíma til að skrifa neitt, ekki einu sinni til að óska landsmönnum gleðilegra jóla árs og friðar. Svo ég geri það hér með. Þegar gramyglulegur hlversdagurinn tók svo við með miðsvetrarprófum og öðrum meiriháttar leiðindum kom ég mér heldur ekki að verki.
Nú kallar dóttir og vantar hjálp við heimanám. Best að sinna móðurlegum skyldum vorum og blogga svo síðar.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home