Tiltekt
Var loksins aðeins að taka til í krækjunum mínum. Uppfærði bæði Lísu og Hörpu sem eru með nýjar slóðir, og snaraði inn Huldu Gunn sem er löngu tímabært. Ekki hafði ég nú fyrir því að henda út letingjunum sem aldrei blogga. Það lítur eitthvað svo illa út komandi frá mér að skammast yfir því að fólk bloggi ekki. Svo yrði veggurinn eitthvað svo allsber.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home