miðvikudagur, desember 06, 2006

Gleðilegan desember

Þá er kominn desember. Þá er komin aðventa. Þá er sætastur kominn í feðraorlof. allt er ljómandi í veröldinni. Iðunn Ösp er búin að læra alveg nýtt trix. Að arga. Ekki til að gráta eða kvarta heldur bara til að hafa hátt. Hún er rosalega ánægð með þetta nýja trix og notar það óspart.

Nú standa yfir framkvæmdir á heimilinu. Gert fínt fyrir jólin. Heimilið skal í kjólinn fyrir jólin, gaman að því.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home