Conviction
Undanfarna viku hefur gengið auglýsing á Skjá einum þar sem verið er að kynda undir fyrir komandi þátt af Conviction. Þar segir „unglingur drepst eftir að hafa tekið þátt í hættulegum leik" eða eitthvað slíkt. Er ég bara viðkvæm og gamaldags tepra eða er þetta stórkostlega óviðeigandi orðalag? Eru ekki hundrað leiðir til að segja það sama á örlítið smekklegri hátt?
Á sömu sjónvarpsstöð er auglýsing þar sem Árni Johnsen hveður það stórkostlegt að horfa yfir byggð og ból. Árni Johnsen er auðvitað vitleysingur...
2 Comments:
fuss og svei. vitleysingar í öllum hornum. orðalag er almennt ekki í tísku. fólk segir bara hvern fjandann sem því dettur í hug og móðgast ef það er leiðrétt. sem er reyndar alltaf jafn fyndið og mér er skemmt þegar ég næ að láta fjúka í einhvern málvillinginn. nýlegt dæmi er til dæmis mín ágæta mágkona...
vitleysingur indeed. og dregur thu tha frekar ur en ykir kona god.
Skrifa ummæli
<< Home