laugardagur, nóvember 11, 2006

X kynslóðin revisited

Þessa dagana syngur ung stúlka, Sandi Thom, hástöfum á öldum ljósvakans:

I wish I was a punkrocker with flowers in my hair
in 77 and 69 revolution was in the air
I was born to late
into a world that doesn't care
oh I wish I was a punkrocker with flowers in my hair

Þessi dillandi skemmtilegi texti minnti mig á færslu frá árdögum þessa bloggs.
Færslu frá því ég var enn tuttugu og eitthvað. Úff hvað tíminn líður og úff hvað ég er búin að vera dugleg að blogga í svona mörg ár.
Ég stend enn við það sem segir í þessari færslu. Stefnulaus, skoðanalaus, byltingarlaus er vor kynslóð.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home