sunnudagur, júní 19, 2005

Smá tungumálaörðugleikar

Hello, forritið sem setur inn myndirnar, er eitthvað að stríða mér í dag og vill ekki birta íslenska stafi. Ég nenni ekki að vesenast í að laga þetta í kvöld, vona bara að þið njótið myndanna af krúttunum mínum öllum. Ekki síst þessu elsta og stærsta sem bíður spennt eftir að koma heim til að skoða hersinguna.

2 Comments:

At 19 júní, 2005 21:23, Anonymous Nafnlaus said...

Flottir

 
At 25 júní, 2005 12:54, Blogger hronnsa said...

til hamingju med daginn kona god!

 

Skrifa ummæli

<< Home