Gleðilegan júróvisjóndag
Fjölskyldan mín vaknaði með fiðring í mallanum í morgun. Upp er runninn júróvisjóndagur hinn fyrri. Við ætlum svo sannarlega (í það minnsta mæðgurnar) að fagna okkar undarlegu perversjón, að hafa gaman að júróvisjón, og skemmta okkur vel. Kannski bara að poppa og kaupa kók og stykki, hver veit.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home