föstudagur, janúar 21, 2005

Hvað kemur til. Ég fer bara beinustu leið inn á mitt eigið blogg. Þangað komst ég ekki þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir heldur bara inn á blogg hjá einhverjum fimum limum. Ég lét auðvitað gamninn geysa en nú eru bloggarar farnir að sjá við mér og stroka út færslurnar mínar þegar ég er búin að strauja yfir bloggið þeirra. Ok ég skil það svo sem vel.

Ég þurfti hins vegar nauðsynlega að blogga í gær því þá átti besti pabbi í heimi (les. Jón kennari, pabbi minn)afmæli og ég ætlaði að óska honum til hamingju. Ég misnotaði auðvitað aðstöðu mína og sendi honum kveðju á heimasíðu áðurnefndra lima en þeir virðast kæra sig kollótta um hversu mikilvæg þau skilaboð voru. Allavega
Til hamingju með Afmælið Pabbi minn!

1 Comments:

At 28 janúar, 2005 13:50, Blogger hronnsa said...

ertu daut?

 

Skrifa ummæli

<< Home