Þá er hann kominn í heiminn, drengurinn sem við vorum að bíða eftir. Hann var tekinn með keisara klukkan 1 í nótt. Móður og barni heilsast, þrátt fyrir keisaraskurð, vel sagði amman mér í morgun. Hann var rúmar 14 merkur og 55 cm, gerðarlegur strákur og hefur fengið nafnið Lúkas Þorlákur Jones. Fallegt nafn og á eflaust eftir að reynast honum vel í Wales. Hjartanlega til hamingju foreldrar!
raritet
Ævi og ástir kvendjöfuls
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home