miðvikudagur, nóvember 14, 2007

Svo er líka skrýtið...

...hvað ég er orðin gömul. Vinsælasta hljómsveitin á Íslandi þessa dagana er án efa Sprengjuhöllin. Þegar ég var yngri, miklu yngri, skipti ég um bleyjur á einum meðlima Sprengjuhallarinnar.

ÚFF!

1 Comments:

At 26 nóvember, 2007 11:15, Anonymous Nafnlaus said...

Eitt allsherjar samsæri; skilaboð alls staðar um að þetta sé að verða búið!

 

Skrifa ummæli

<< Home