miðvikudagur, nóvember 14, 2007

Svona er svo skrýtið

Mamma mín eignaðist fjögur börn á tveimur ólíkum áratugum. Þrjú á áttunda áratugnum og og eitt á þeim níunda. Ég á bara tvö börn en þau eru fædd á tveimur ólíkum öldum.

1 Comments:

At 19 nóvember, 2007 12:31, Anonymous Nafnlaus said...

Við hljótum að vera orðnar aldnar konur, eigandi börn á tveimur öldum! Mér finnst það samt flott!

 

Skrifa ummæli

<< Home