sunnudagur, nóvember 25, 2007

Jólaskap

Það er svo skrýtið að sætastur er langfyrstur á okkar heimili til að komast í jólaskap. Yfirleitt er hann á hjólunum á eftir okkur Kolfinnu til að róa okkur niður í jólalögunum og seríunum en nú er minn bara farinn að söngla jólalöginn og orðinn ægilega spenntur.

2 Comments:

At 26 nóvember, 2007 08:31, Anonymous Nafnlaus said...

Nördið er frík !!!!

 
At 08 janúar, 2008 12:19, Anonymous Nafnlaus said...

Eruð þið enn í jólaskapi að undirbúa jólin?

 

Skrifa ummæli

<< Home