föstudagur, júlí 29, 2005

Sú ólétta

Ég var búin að lofa því fyrir löngu að bæta þeirri óléttu inn á linkalistann minn. Nú hef ég staðið við það loforð og finnst mér það vel við hæfi nú þegar sú ólétta er hætt að vera ólétt og lítill strákur kominn í heiminn. Til hamingju með það, bæði barnið og að vera komin inn á listann hjá mér.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home