þriðjudagur, maí 06, 2003

Ég var að fá nýja bók, Techniques of the World's Greatest Painters. Á kápunni eru nokkrir af uppáhöldunum taldir upp van t.d. Eyck, Leonardo, Caravaggio, Vermeer, Manet, Cézanne, Kandinsky, Dali, Klee og Pollock. Ég staldraði aðeins við Pollock....Techniques....viljum við endilega vita hvaða tækni Jackson Pollock beitti við að gera myndirnar sínar? Maður hefur jú heyrt sögurnar....

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home