mánudagur, nóvember 14, 2005

Wir gratulieren

Í dag sendum við út hamingjuóskir:

Yngismærin yndæla, mákonan málóða, rauða hættan Þuríður á afmæli í dag. Held persónulega að hún sé bara kornung enda heilum 10 árum yngri en ég (do the math).

Þokkapilturinn síkáti, ofvirka yndið, vinurinn góði á Vesturgötunni, Jón Geir, á ekki bara afmæli í dag heldur á hann stórafmæli. Hann er loksins orðin þrítugur. Tillukku minn gamle ven, það hlaut að koma að þessu.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home