mánudagur, júní 27, 2005

Dýrð

Þá er stóri dagurinn búinn. Ég ætla ekki að gera tilraun til að lýsa síðustu þremur dögum, læt mér nægja að segja að orð nái aldrei yfir þetta allt saman. Ég set að gamni inn nokkrar myndir, þær eru ekkert mjög góðar en ég á von á fleiri myndum svo það er aldrei að vita nema ég seti inn fleiri þegar þar að kemur.

Takk allir fyrir allt sem þið gerðuð fyrir okkur. Þetta var ótrúlegt.

2 Comments:

At 27 júní, 2005 15:46, Blogger hronnsa said...

dullurassar segi eg og skrifa.

 
At 27 júní, 2005 16:47, Anonymous Nafnlaus said...

glæsilegar myndir hver tók þær fyrir ykkur???? Var það the red deamon???

 

Skrifa ummæli

<< Home