þriðjudagur, nóvember 02, 2004

Það er nefninlega það. Svei mér ef það er ekki svo langt síðan ég leit hér við síðast að búið er að setja allt kerfið í yfirhalningu. Ég veit bara ekki hvort ég ræð við allar þessar nýjungar. Kanski ég haldi velli núna, ég veit það ekki. Síðasti vetur var svo yfirþyrmandi að ég andaðist í stutta stund. Sumarið var endurnærandi og dásamlegt og það er sko ekki lítið þegar á allt er litið.

Núna er staðan svona: Nýtt hús, ný vinna, nýtt bæjarfélag, nýr kisi og bráðum splunkunýr titill: Eiginkona, ekki svo vitlaust það.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home